Karfa

Karfan þín er tóm

Tobe Podex Lúffur

Podex lúffurnar er þær hlýjustu sem Tobe býður upp á! Með 530g Thinsulate™ Elite einangrun og Sympatex® himnu sem tryggir 100% vatns- og vindheldni, veitir þessi vettlingur hámarks vernd gegn miklum kulda. Innra byrði hanskans er klætt mjúku fóðri sem eykur þægindi, og endurskinsmerki á handarbaki auka sýnileika. Podex vettlingurinn er tilvalinn fyrir lengri vélsleðaferðir og kalda daga í fjallinu.

11.995 kr Verð23.990 kr
Vörunúmer: 800824-001-003

Stærð:
Tobe Podex Lúffur
Tobe Podex Lúffur 11.995 kr Verð23.990 kr

TOBE OUTWEAR

Tobe Outerwear var stofnað í Svíþjóð árið 2001 og er leiðandi vörumerki sem er þekkt fyrir hágæða útivistarfatnað hannaðan til að standast erfiðustu aðstæður. Áherslan hjá Tobe Outwear er sérhæfing í fatnaði fyrir vélsleða, skíði, snjóbretti og aðra útivist. Tobe sameinar háþróaða tækni og skandinavískt handverk til að tryggja endingargæði, veðurvörn og þægindi. Hvort sem þú ert að kanna hrikalegt fjalllendi eða horfast í augu við harða vetrarveðráttu, býður Tobe Outerwear upp á hágæða fatnað sem þolir erfiðustu vertraraðstæður.