Blautbúningar, oft kallaðir blautgallar, eru hannaðir til að halda líkamanum hlýjum við iðkun vatnasports. Þeir eru úr einangrandi neoprene efni sem veitir góða hreyfigetu og verndar gegn kulda án þess að skerða þægindi. Úrvalið okkar hentar vel íslenskum aðstæðum og nýtist í allt vatnasport og leik í vatni.