Fjallahjólafatnaður sem er hannaður til þess að láta þér líða vel og virka eins og hann á að gera.
Dharco kemur frá Ástralíu og er undir áhrifum frá götu og brimbretta fatnaði, þannig líður þér eins og þú sért í venjulegum fatnaði, sem er á sama tíma mjög tæknilegur.
Hjá Dharco eru þægindin í fyrirúmi
"Undur er allstaðar í kringum okkur". Aqua Marina er vandað merki, sem við bjóðum nú okkar viðskiptavinum með stolti.
Aqua Marina tileinkar sér það að skapa góðar upplifanir á vatni og fylgja þér hvert sem ævintýrin koma til með að leiða þig.
Farðu einu skrefi lengra með Aqua Marina vörunum. SUP brettin eru hönnuð svo auðvelt sé að ferðast með þau.