TOBE NECTO BOOT
Tobe Necto vélsleðaskórnir eru fjölhæf og þægilegir skór sem henta vel fyrir sleðaferðina og almenna útivist í snjó. Þeir eru mýkri og þægilegri, samanborið við Cordus og Nimbus skóna og veita góða einangrun gegn kulda. Endingargóður Vibram® sóli tryggir gott grip og slitþol, og skórnir eru vatnsheldir, sem gerir þá fullkomna fyrir hvers kyns vetrarverkefni, hvort sem það er snjómokstur, útivist eða sleðaferðin.
SPECIFICATIONS
Membrane: Sympatex® 45,000 mm
Function
- 100% wind & waterproof
- Optimal breathability
- Heavy duty materials
- Metal D-ring for boot gaiters
- Air barrier inlay under insole
- Vibram high durability outsole
Construction
- Sympatex® 45,000mm membrane
- 100% wind & waterproof
- BOA® highest-tensile strength SS2 lace
- Insulation: 1000g Thinsulate
- Moisture wicking liner
- BOA® coiler dial on tongue
Care Instructions
- Remove the liner and wash in lukewarm water with a small amount of mild detergent. Let soak for a while if the smell is bad.
- Gently wring out the water and let it dry on a flat surface.
- Rinse the outside of the boot with lukewarm water.
- Rub with a cloth where necessary.
- Rinse the boot with clean, cold water and allow it to dry.
Use shoe a disinfectant deodorizer spray regularly!
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.