Karfa

Karfan þín er tóm

Tobe Mantle Hjálmur

TOBE Mantle hjálmurinn er hannaður með innblæstri frá motocross og er fullkominn fyrir vélsleðaiðkendur sem vilja þægindi, öryggi og fjölhæfni. Með Fidlock hraðspennu er auðvelt að fjarlægja og festa hjálminn, jafnvel með hanska. Fjölmargir loftræstirofar tryggja skilvirkt loftflæði sem aðlagast hitastigi og aðstæðum. Hjálmurinn er búinn fjarlæganlegu, þvottavænu og rakadrægu innra lagi sem bætir þægindi. Með stillanlegu andlitsgrindarkerfi passar Mantle hjálmurinn fullkomlega með TOBE vélsleðagleraugum.

29.990 kr
Vörunúmer: 600423-502-002

Litur:
Stærð:
Tobe Mantle Hjálmur
Tobe Mantle Hjálmur 29.990 kr

TOBE OUTWEAR

Tobe Outerwear var stofnað í Svíþjóð árið 2001 og er leiðandi vörumerki sem er þekkt fyrir hágæða útivistarfatnað hannaðan til að standast erfiðustu aðstæður. Áherslan hjá Tobe Outwear er sérhæfing í fatnaði fyrir vélsleða, skíði, snjóbretti og aðra útivist. Tobe sameinar háþróaða tækni og skandinavískt handverk til að tryggja endingargæði, veðurvörn og þægindi. Hvort sem þú ert að kanna hrikalegt fjalllendi eða horfast í augu við harða vetrarveðráttu, býður Tobe Outerwear upp á hágæða fatnað sem þolir erfiðustu vertraraðstæður.