Karfa

Karfan þín er tóm

Tobe Létt Lambhúshetta

Létt og þunn lambhúshetta fra Tobe er nauðsynleg fyrir þá sem ferðast um fjöllin á snjósleðum eða í skíðaferðum. Hún er létt, með frábæra öndun og hægt að fella niður fyrir betri öndun á hlýrri dögum. Húfan er gerð úr teygjanlegri flísi sem heldur hitanum og tryggir þægindi allan daginn, hvort sem þú ert í hjálmi eða notar hana sem hálsmúffu.

7.990 kr
Vörunúmer: 250521-001-111

Tobe Létt Lambhúshetta
Tobe Létt Lambhúshetta 7.990 kr

TOBE OUTWEAR

Tobe Outerwear var stofnað í Svíþjóð árið 2001 og er leiðandi vörumerki sem er þekkt fyrir hágæða útivistarfatnað hannaðan til að standast erfiðustu aðstæður. Áherslan hjá Tobe Outwear er sérhæfing í fatnaði fyrir vélsleða, skíði, snjóbretti og aðra útivist. Tobe sameinar háþróaða tækni og skandinavískt handverk til að tryggja endingargæði, veðurvörn og þægindi. Hvort sem þú ert að kanna hrikalegt fjalllendi eða horfast í augu við harða vetrarveðráttu, býður Tobe Outerwear upp á hágæða fatnað sem þolir erfiðustu vertraraðstæður.