Karfa

Karfan þín er tóm

Smith Method

Smith Method hjálmurinn er fullkominn fyrir Snjóbretta- og skíðaiðkendur sem vilja öryggi, þægindi og stíl í einum pakka. Hjálmurinn býður upp á létta, en sterka hönnun sem tryggir þér vörn og þægindi, hvort sem þú ert á skíðum eða snjóbretti. Með einfaldri hönnun, níu loftgötum og AirEvac® tækni, tryggir hjálmurinn gott loftflæði til að halda réttu hitastigi og gleraugunum móðlausum ásamt því að gera hjálminn bæði léttan og endigargóðan. 

19.995 kr
Vörunúmer: E005439KS5155

Litur:
Stærð:
Stærðartafla Smith Skíðahjálmar - Fullorðnir
STÆRÐ S M L XL XX XX XX
cm 51-56 55-59 59-63 63-67 57-58 59-60 61-62
Smith Method
Smith Method 19.995 kr

Léttur og endingargóður

Hjálmurinn er hannaður með innmótaðri byggingu sem sameinar EPS-froðu og ytra byrði fyrir léttleika og langvarandi endingu. Hann uppfyllir ströngustu öryggisstaðla til að tryggja trausta vörn.

Framúrskarandi loftun

Með níu föstum loftræstigötum og AirEvac® tækni, veitir Method hjálmurinn stöðugt loftflæði sem heldur höfðinu í réttu hitastigi og kemur í veg fyrir móðumyndun á gleraugum.

Þægilegur og aðlaganlegur

Hjálmurinn er aðlaganlegur, sem lagar sig sjálfkrafa að lögun höfuðsins ásamt fullkominni samhæfingu við Smith gleraugu, sem tryggir þægindi og betra loftflæði fyrir iðkendur vetraríþrótta.

Smith

Smith Optics var stofnað árið 1965 og hefur frá upphafi verið leiðandi í þróun á hágæða skíðagleraugum, hjálmum og sól­gleraugum. Fyrstu gleraugun þeirra, með nýstárlegri lokuðri linsu og loftræstu frauði, lögðu grunninn að vörumerkinu. Með tæknilausnum eins og ChromaPop™ linsum fyrir aukna litasýn og AirEvac® loftræstikerfinu fyrir betri loftflæði, veitir Smith íþróttafólki um allan heim vörn og þægindi í hvaða aðstæðum sem er.