Karfa

Karfan þín er tóm

Smith Maze

Skíðaskór, hjálmur, skíðagleraugu, hanskar og skíðapassi – morguninn snýst um að vera tilbúinn fyrir daginn í brekkunum. Smith Maze hjálmurinn er hannaður með þægindi og léttleika í huga fyrir þá sem vilja öryggi án þess að fórna stíl. Með einfaldri hönnun og lágmarksþyngd er þetta einn léttasti hjálmurinn á markaðnum. Hjálmurinn er með hlýjum eyrnahlífum sem auðvelt er að taka af. Með níu loftræstigötum og AirEvac™ loftræstikerfinu er tryggt stöðugt loftflæði og skíðagleraugun haldast móðulaus. 

19.990 kr
Vörunúmer: E006342TU-5155

Litur:
Stærð:
Stærðartafla Smith Skíðahjálmar - Fullorðnir
STÆRÐ S M L XL XX XX XX
cm 51-56 55-59 59-63 63-67 57-58 59-60 61-62
Smith Maze
Smith Maze 19.990 kr

Smith

Smith Optics var stofnað árið 1965 og hefur frá upphafi verið leiðandi í þróun á hágæða skíðagleraugum, hjálmum og sól­gleraugum. Fyrstu gleraugun þeirra, með nýstárlegri lokuðri linsu og loftræstu frauði, lögðu grunninn að vörumerkinu. Með tæknilausnum eins og ChromaPop™ linsum fyrir aukna litasýn og AirEvac® loftræstikerfinu fyrir betri loftflæði, veitir Smith íþróttafólki um allan heim vörn og þægindi í hvaða aðstæðum sem er.