Karfa

Karfan þín er tóm

Smith Glide Jr MIPS

Smith Glide Jr MIPS barnahjálmurinn er hannaður fyrir unga iðkendur sem þurfa aukið öryggi og vernd. Hjálmurinn býður upp á breiðasta stærðarsvið fyrir börn og unglinga í vörulínu Smith og er nú með MIPS® tækni fyrir enn betri höfuðvörn. Létt hönnun með einfaldri stærðarstillingu og einstaklega mjúkt fóður fyrir þægindi og hlýju. Föst loftgöt tryggja jafnt loftflæði og móðulaus skíðagleraugu, svo iðkendur geti einbeitt sér að skemmtilegum degi í fjallinu. 

11.995 kr
Vörunúmer: E005252QJ4852

Litur:
Stærð:
Stærðartafla Smith Skíðahjálmar - Glide Jr
Size Head Circumference
YXS 48-52cm
YS 51-55cm
YM 55-59cm
Smith Glide Jr MIPS
Smith Glide Jr MIPS 11.995 kr

Smith

Smith Optics var stofnað árið 1965 og hefur frá upphafi verið leiðandi í þróun á hágæða skíðagleraugum, hjálmum og sól­gleraugum. Fyrstu gleraugun þeirra, með nýstárlegri lokuðri linsu og loftræstu frauði, lögðu grunninn að vörumerkinu. Með tæknilausnum eins og ChromaPop™ linsum fyrir aukna litasýn og AirEvac® loftræstikerfinu fyrir betri loftflæði, veitir Smith íþróttafólki um allan heim vörn og þægindi í hvaða aðstæðum sem er.