SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Mischief frá Slamm hefur alltaf verið þekkt fyrir sterka og bjarta liti og er þessi árgerð engin undantekning frá því. Þessi litir slá í gegn hvert sem þú ferð, hvort sem það er á parkið eða í götunni. Slamm mischief er vandað hlaupahjól sem hentar vel bæði fyrir byrjendur og miðlungs iðkendur. Hér sameinast góð afköst, styrkleiki og gæði fyrir verð í einu vinsælasta hlaupahjóli í verlsun Hobby & Sport.
Tvö Grip Tape fylgja hlaupahjólinu, svart og hvítt.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
MÁL OG ÞYNGD