SLAMM MISCHIEF V6 STUNT HLAUPAHJÓL - GEO

SL1120GEOONESIZE

SLAMM MISCHIEF HLAUPAHJÓL

Mischief frá Slamm hefur alltaf verið þekkt fyrir sterka og bjarta liti og er þessi árgerð engin undantekning frá því. Þessi litir slá í gegn hvert sem þú ferð, hvort sem það er á parkið eða í götunni. Slamm mischief er vandað hlaupahjól sem hentar vel bæði fyrir byrjendur og miðlungs iðkendur. Hér sameinast góð afköst, styrkleiki og gæði fyrir verð í einu vinsælasta hlaupahjóli í verlsun Hobby & Sport. 

Tvö Grip Tape fylgja hlaupahjólinu, svart og hvítt. 

NÁNARI UPPLÝSINGAR 

  • Vönduð ál plata.
  • Hágæða glans áferð.
  • Stýrisleggur úr sterku stáli.
  • 135mm grip á stýrum, sem hægt er að skipta um.
  • Þriggja bolta klemma sem tengir stýrislegg við plötu
  • Bremsa er 100mm, samsett úr carbon og stáli. 
  • Stál gaffall
  • 110 mm vönduð nylon dekk
  • ABEC-9 króm Legur

MÁL OG ÞYNGD

  • Hæð: 81,5 cm
  • Lengd: 68 cm
  • Breidd (með stýri): 52 cm
  • Plata: 11.5 x 49.5 cm
  • Stýrisleggur: 52 x 57 cm
  • Hæð frá efri hluta plötu að efri hluta handfanga: 76 cm
  • Þyngd: 3.70 kg
  • Hámarksþyngd á hlaupahjólinu: 100 kg