



SLAMM MISCHIEF HLAUPAHJÓL
Mischief frá Slamm hefur alltaf verið þekkt fyrir sterka og bjarta liti og er þessi árgerð engin undantekning frá því. Þessi litir slá í gegn hvert sem þú ferð, hvort sem það er á parkið eða í götunni. Slamm mischief er vandað hlaupahjól sem hentar vel bæði fyrir byrjendur og miðlungs iðkendur. Hér sameinast góð afköst, styrkleiki og gæði fyrir verð í einu vinsælasta hlaupahjóli í verlsun Hobby & Sport.
Tvö Grip Tape fylgja hlaupahjólinu, svart og hvítt.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
- Vönduð ál plata.
- Hágæða glans áferð.
- Stýrisleggur úr sterku stáli.
- 135mm grip á stýrum, sem hægt er að skipta um.
- Þriggja bolta klemma sem tengir stýrislegg við plötu
- Bremsa er 100mm, samsett úr carbon og stáli.
- Stál gaffall
- 110 mm vönduð nylon dekk
- ABEC-9 króm Legur
MÁL OG ÞYNGD
- Hæð: 81,5 cm
- Lengd: 68 cm
- Breidd (með stýri): 52 cm
- Plata: 11.5 x 49.5 cm
- Stýrisleggur: 52 x 57 cm
- Hæð frá efri hluta plötu að efri hluta handfanga: 76 cm
- Þyngd: 3.70 kg
- Hámarksþyngd á hlaupahjólinu: 100 kg