Shotgun Pro Barnasæti

SHOTGUN-PRO

SHOTGUN PRO BARNASÆTI

Shotgun Pro barnasætið er flottasta barnasætið fyrir fjölskyldur á fjallahjólum. Það tekur enga stund að festa það eða losa, það kemur hvergi við stellið og hægt að stilla það þannig að passi bæði á venjuleg og rafknúin fjallahjól.

Upplýsingar:

  • Hannað fyrir börn á aldrinum 2-5 ára (hámarksþyngd 27 kg)
  • Kemur hvergi við stellið á hjólinu
  • Lengdin og breiddin á örmunum er stillanleg þannig að það passar bæði á venjuleg og rafknúin fjallahjól
  • Tekur enga stund að festa það, losa eða þá að færa það á milli hjóla
  • Passar á öll fjallahjól með hefðbundna 1 1⁄8 tommu stýrisstöng (þarf 10 mm pláss á stýrisstönginni)

Passar á venjuleg og rafknúin hjól

Þar sem armarnir eru stillanlegir passar Shotgun Pro sætið bæði á venjuleg og rafknúin fjallahjól með breiðari stofn.

Stillanlegasta barnasæti í heimi

Þar sem armarnir og sætið sjálft eru algjörlega stillanlegir eru Shotgun Pro stillanlegasta barnasætið fyrir fjallahjól á markaðnum. Það þýðir að þú getur látið það passa fullkomlega fyrir barnið þitt.

Kemur hvergi við stellið

Shotgun Pro er fest við stýris- og sætisstöngin sem þýðir að það kemur hvergi við hjólastellið.

Komið fyrir á örskotsstundu

Það er ekkert mál að festa, losa og færa Shotgun Pro milli hjóla. Þegar búið er að koma Shotgun hringnum fyrir, festir þú sætið við stýrisstöngina, lengir brautina og festir svo við sætisstöngina.

Passar Shotgun Pro á hjólið mitt?

  • Shotgun Pro sætið passar á öll nýrri fjallahjól með hefðbundna 1 1/8 tommu stýrisstöng, þar með talið rafknúin fjallahjól.
  • Það þarf 10 mm pláss undir stýrisfestingunni. Á hjól sem hafa festingu sem er styttri en 50 mm gæti þurft meira pláss undir festinguna. Minnsta pláss sem þarf má sjá á myndinni hér fyrir neðan.
  • Það fylgja tveir hringir með Shotgun Pro, sem hægt er að nota á tvö hjól. Þegar Shotgun Pro hringnum er komið fyrir kemur hann í staðinn fyrir 10 mm af hefðbundnum hringjum á hjólinu þínu.
  • Shotgun Pro sætið hentar fyrir sætisstangir sem eru felldar niður og allar algengar stærðir á sætisstöngum, þar með talið 27,2mm, 30,9 mm, 31,6 mm og 34,9 mm. Það þarf 14 mm pláss á sætisstönginni til að koma sætinu fyrir.

WHICH SHOTGUN SEAT IS RIGHT FOR YOU?

Shotgun seat Shotgun 2.0 seat Shotgun Pro seat
Suitable for kids 2-5 years (48lb / 22kg) Suitable for kids 18 months-5 years (60lb / 27kg) Suitable for kids 18 months-5 years (60lb / 27kg)
Not suitable for E-bikes Not suitable for E-bikes E-bike compatible
Frame mounted  Frame mounted Zero frame contact 
No bike modification required No bike modification required