







SHOTGUN PRO BARNASÆTI Fyrir fjallahjóla fjölskyldur sem vilja taka börnin með í ævintýrin, Shotgun Pro sætið er hinn fullkomni ferðafélagi. Þú getur sett sætið upp á örfáum sekúndum og notið öruggra hjólaferða með barninu þínu. Sætið passar bæði á venjuleg og rafknúin hjól og er með stillanlegri fótarbreidd. Með algjörri vernd fyrir hjólið, festist sætið á stýri og hnakkastöng, svo stellið er alltaf ósnert. Sætið hentar börnum frá 18 mánaða til 5 ára, og stillanleg fótleggjarlengd gerir það kleift að fylgja barninu eftir í stærð. Upplýsingar: Hannað fyrir börn á aldrinum 2-5 ára (hámarksþyngd 27 kg) Kemur hvergi við stellið á hjólinu Lengdin og breiddin á örmunum er stillanleg þannig að það passar bæði á venjuleg og rafknúin fjallahjól Tekur enga stund að festa það, losa eða þá að færa það á milli hjóla Passar á öll fjallahjól með hefðbundna 1 1⁄8 tommu stýrisstöng (þarf 10 mm pláss á stýrisstönginni) WHICH SHOTGUN SEAT IS RIGHT FOR YOU? Shotgun seat Shotgun 2.0 seat Shotgun Pro seat Suitable for kids 2-5 years (48lb / 22kg) Suitable for kids 18 months-5 years (60lb / 27kg) Suitable for kids 18 months-5 years (60lb / 27kg) Not suitable for E-bikes Not suitable for E-bikes E-bike compatible Frame mounted Frame mounted Zero frame contact No bike modification required No bike modification required
Passar Shotgun Pro á hjólið mitt?
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.








Shotgun Pro Barnasæti
36.990 kr

Hentar á rafhjól og verndar stellið

Vex með barninu þínu

Betra jafnvægi og meiri tenging við barnið
