SHOTGUN-PRO
Shotgun Pro barnasætið er flottasta barnasætið fyrir fjölskyldur á fjallahjólum. Það tekur enga stund að festa það eða losa, það kemur hvergi við stellið og hægt að stilla það þannig að passi bæði á venjuleg og rafknúin fjallahjól.
Þar sem armarnir eru stillanlegir passar Shotgun Pro sætið bæði venjuleg og rafknúin fjallahjól með breiðari stofn.
Þar sem armarnir og sætið sjálft eru algjörlega stillanlegir eru Shotgun Pro stillanlegasta barnasætið fyrir fjallahjól á markaðnum. Það þýðir að þú getur látið það passa fullkomlega fyrir barnið þitt.
Shotgun Pro er fest við stýris- og sætisstöngin sem þýðir að það kemur hvergi við hjólastellið.
Það er ekkert mál að festa, losa og færa Shotgun Pro milli hjóla. Þegar búið er að koma Shotgun hringnum fyrir, festir þú sætið við stýrisstöngina, lengir brautina og festir svo við sætisstöngina.