SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SFR Stomper er fullkominn fyrir litla fætur! Hann er breiðari að aftan sem gerir það að verkum að afturhjólin veita aukinn stöðugleika. Þess vegna eru þeir fullkomnir fyrir þá sem eru að prófa að skauta í fyrsta sinn. Það er auðvelt að stilla stærðina á þeim: Þú ýtir einfaldlega á takkann og rennir skautanum annað hvort fram eða aftur til að stækka eða minnka skautann. Þannig geta skautarnir stækkað með barninu. Á þeim eru líka smellur sem þýðir að það er leikur einn að setja þá á sig.
Fast stell til að auka stöðugleika
Fast hjólastell til að auka stöðugleika
Hjól steypt úr pólýúretani, sem sitja utar að aftan til að auka stöðugleika
Skautalegur
Stopparar að aftan til að auka stöðugleika
Stillanlegar stærðir: 23-27, 28-32
20 kg
Fæst líka í bleikum.