Karfa

Karfan þín er tóm

SFR Pulsar Stillanlegir Línuskautar

SFR Pulsar eru stillanlegir línuskautar, hannaðir fyrir börn sem eru að taka sín fyrstu skref á línuskautum. Með léttu áli, ABEC 7 legum og PU hjólum veita þessir skautar bæði mýkt og stöðugleika. Hægt er að aðlaga stærð skautanna með einföldum hnappi, sem tryggir að þeir vaxi með barninu. Stílhrein hönnun og millistíf skel veita bæði þægindi og öryggi, ásamt því að hæð upp ökklan tryggir hámarks stuðning.

14.990 kr
Vörunúmer: RS480PINK8J-11J

Litur:
Stærð:
SFR Pulsar Stillanlegir Línuskautar
SFR Pulsar Stillanlegir Línuskautar 14.990 kr

Vex með barninu þínu

SFR Pulsar skautarnir eru með auðveldri hnappastillingu til að breyta stærð, sem gerir þá að fullkomnu vali fyrir börn með vaxandi fætur.

Hámarks öryggi og stuðningur

Hár öklastuðningur og millistífa hönnunin á SFR Pulsar veitir ökkla stuðning og hjálpar til við að minnka vöðvaþreytu á lengri ferðum ásamt því að auka öryggið.

Öflugt rennsli og mýkt

SFR Pulsar skautarnir bjóða upp á léttar álfelgur og ABEC 7 legur, sem tryggja mjúka og örugga ferð með miklum hraða. Þessi háþróaða tækni gerir ferðina sléttari og eykur bæði þægindi og stöðugleika, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn.

SFR

SFR er leiðandi vörumerki sem framleiðir hágæða skauta og hlífðarbúnað fyrir fólk á öllum aldri og getu. Hvort sem þú velur hjólaskauta, línuskauta eða jafnvel ísskauta, þá hefur SFR eitthvað fyrir alla. Með meira en 25 ára reynslu í hönnun á skautum og hlífum, tryggir SFR að þú færð vandaðar vörur á hagstæðu verði. Skautaferðir eru frábær leið til að halda sér í formi og njóta saman með fjölskyldunni.