


Sense Peak
3
3
0
1
SENSE
Sense er grunnplast í Royal línunni frá Latitude 64 og býður upp á mjúka en stífa tilfinningu og einstaklega öruggt grip í stuttum köstum. Áferðin er þægileg og áreiðanleg, sem gerir það fullkomið fyrir putt og nákvæmisköst þar sem traust grip skiptir máli.
SENSE PEAK
Peak er low profile putter með þægilegri brún og smá kant undir brúninni sem bætir grip og gefur örlítið meiri stöðugleika. Hann byggir á sömu flugeiginleikum og vinsæli Pure, en með aðeins traustari endingu sem nýtist vel bæði í púttum og lengri aðköstum. Þeir sem vilja áreiðanleika og nákvæmni frá fyrsta kasti finna mikið notagildi í Peak. Sense plastið gefur honum mjúka tilfinningu og gott grip.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.



Sense Peak
2.152 kr
Verð2.690 kr
