

S-Line DD1
S LINE DD1
S Line DD1 er stöðugur og öruggur distance driver úr Originals línunni, hannaður fyrir löng köst með nákvæmri stjórn. Hann býður upp á svipaðan hraða og glide og DD en með meiri stöðugleika, sem gerir hann kjörinn þegar vindurinn blæs eða þegar þú þarft að treysta á áreiðanlega lokasveigju. DD1 situr þægilega í hendi, hentar bæði lengra komnum og metnaðarfullum byrjendum, og fyllir upp í bilið á milli kraftmikilla fjarlægðarkasta og stöðugra stjórnarkasta.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.


