


ROME RAVINE
Ravine er skemmtilegt og einstaklega viðbragðsgott bretti, hannað til að gera púðursnjóinn léttan og bæta freestyle stemningu við troðnar brekkur. Með Directional Diamond 3D í nefinu og góðri sveigju, býður Ravine upp á stöðugleika og fjölhæfni fyrir hvers kyns snjóævintýri.
Þetta áreiðanlega all-mountain bretti er fullkomið val fyrir þá sem vilja eitt bretti sem ræður við allar aðstæður. Ef þú vilt bæta freestyle töktum við all-mountain, þá er Rome Ravine brettið sem uppfyllir allar þínar kröfur.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.




Frábært í púðrið!

Fullkomið fyrir fjölbreytt fjallabrölt

Sveigður kambur fyrir aukna stjórn og jafnvægi
