SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Script skautataksan frá Rio Roller setur punktinn yfir i-ið á Script vörulínunni. Taskan er úr sterku vatnsþolnu efni, með loftunargötum og plastfótum á botninum. Það er enginn vafi á að hún mun passa upp á skautana þína og gerir það fyrirhafnarlítið að bera þá með sér. Það skiptir máli að glæsilegir skautarnir líti áfram vel út.