SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Gömlu góðu Mayhem hjólaskautarnir frá Rio Roller hafa hlotið allsherjar yfirhalningu. Mayhem II hjólaskautarnir sækja innblástur í hjólaskautamenningu tíunda áratugarins og köflótt mynstrið á hjólaskautunum vefst saman við litaanstæður í slímmynstri á hjólunum. Á hliðunum er hið einkennandi merki Rio auk þess sem götin fyrir reimarnar eru í anstæðum litum til vega á móti litríkum hjólunum.
Höggþolið nælon stell
Hjólastell úr áli
58 mm x 33 mm í skautum upp að stærð 38
62 mm x 36 mm í skautum upp að stærð 39.5
82A hjól steypt úr pólýúretani sem eru sérhönnuð af Rio til að koma í veg fyrir að öxlar skagi út og skaði gólfefni
ABEC-7 legur
Stoppari úr pólýúretani með boltum sem auðvelt er að skipta út
37 - 47
100 kg