Útsala

Rio Roller Lumina Hjólaskautar - Blár/Grænn

Stærð

RIO240NAVYGREN13J

Rio Roller Lumina Hjólaskautar

Hálf mjúkir og vegan hjólaskautar. PVC leður með prentuðu merki með litstigul og ísaumuðum Rio röndum.

Stell

Rio Roller PP höggþolið stell

Hjólstell

Rio Roller nælon hjólastell með 94A hjólalegum úr pólýúretani

Hjól

58 mm x 33 mm í skautum upp að stærð 38

62 mm x 36 mm í skautum upp að stærð 39,5

82A hjól steypt úr pólýúretani sem eru sérhönnuð af Rio til að koma í veg fyrir að öxlar skagi út og skaði gólfefni

Legur

ABEC-7 legur

Stoppari

Stoppari úr pólýúretani með boltum sem auðvelt er að skipta út

Stærðir

32 - 42

Fást líka í litasamsetningunum blár/bleikur og svartur/grár.