Karfa

Karfan þín er tóm

REKD Ultralite in-mold Hjálmur

Léttur og afkastamikill hjálmur, hannaður fyrir fjölbreytta notkun og er mjög vinsæll fyrir iðkendur á hlaupahjólum og hjólabrettum ásamt línu og hjólaskautum. Hjálmurinn er búinn til með In-Mold tækni með endingargóðri ytri skel, sem gerir hjálminn ótrúlega léttan en samt með framúrskarandi vörn miðað við þyngd.

11.990 kr
Vörunúmer: RKD259BLACKS

Litur:
Stærð:
Stærðartafla REKD

REKD Ultralite in-mold Hjálmur
REKD Ultralite in-mold Hjálmur 11.990 kr

IN-MOLD TÆKNI

In-Mold ferlið sameinar EPS innri kjarna og létt PC ytra byrði í einn órofinn hjálm. Þessi tækni veitir einstaklega létta hjálma með framúrskarandi höggvörn, þar sem léttleiki og þægindi fara saman við hámarks öryggi.

LÖGUN

Lögun hjálmsins veitir einstaklega lágt snið sem fellur þétt að höfðinu fyrir hámarks þægindi. Þetta eykur ekki aðeins vernd heldur gefur þér sjálfstraust til að taka þig enn lengra í áskorunum. Með þessu færðu hjálm sem situr þétt án þess að vera fyrirferðarmikill, svo þú getur einbeitt þér ævintýrunum.

FÓÐRUN OG LITIR

Hitaþrykkt, bakteríudrepandi bólstrun okkar tryggir að hjálmurinn sitji þægilega og örugglega, jafnvel í langan tíma. Með þyngd upp á aðeins 295g (S/M) og fáanlegur í fallegum náttúrulitum.

REKD

REKD Protection sérhæfir sig í hágæða hlífðarbúnaði fyrir fjölbreyttar íþrótta eins og hlaupahjól, hjólabretti og BMX ásamt línu og hjólaskautum. Með áherslu á nýsköpun, léttleika og framúrskarandi vörn þróar REKD hjálma og annan hlífðarbúnað sem tryggir öryggi og þægindi í erfiðum aðstæðum. Vörur þeirra eru prófaðar samkvæmt ströngustu öryggisstöðlum og eru hannaðar fyrir íþróttafólk á öllum getustigum.