REKD ULTRALITE IN-MOLD HJÁLMUR
Léttur og afkastamikill hjálmur, hannaður fyrir fjölbreytta notkun og er mjög vinsæll fyrir iðkendur á hlaupahjólum og hjólabrettum ásamt línu- og hjólaskautum. Hjálmurinn er búinn til með In-Mold tækni með endingargóðri ytri skel, sem gerir hjálminn ótrúlega léttan en samt með framúrskarandi vörn miðað við þyngd.
Vottaður samkvæmt EN1078 og CPSC stöðlum, vegur aðeins 295g (S/M skel) og er fáanlegur í fallegum náttúrutengdum litum.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
IN-MOLD TÆKNI
LÖGUN
FÓÐRUN OG LITIR