








PIT VIPER THE MARISSA'S NAILS ORIGINAL 2.0
Það besta varð enn betra
Segðu bless við Original og 2000 og halló við Original 2.0. Fullkomin samblanda af þeim tveimur, uppfærð með hágæða ScaleX Polycarbonate™ linsu, bættum stillipunktum og nýjum Viper Grip™ snertiflötum með gúmmíáferð, þannig geturðu krafist meiri virðingar og yfirburða en nokkru sinni fyrr.
Tech Specs
- Linsa: Polycarbonate
- Litur þegar horft er í gegnum: Smoke
- Ljósgegnsæi: 12%, flokkur 3 (CAT 3)
- 100% vörn gegn UVA og UVB geislum
- No slip grip snertipunktar með gúmmíáferð
Hvað er í kassanum
- 1 par af Pit Viper sólgleraugum
- 1 Tie Downs™ festiband
- 1 Limpcloth™ þrifklútur
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
