









PIT VIPER THE EXEC SYNTHESIZER
The Synthesizer sameinar það besta úr báðum heimum, öryggisgleraugu með þægindum sólgleraugna. Með höggþolinni polycarbonate linsu, stillanlegum E-Spot™ örmum, gúmmíhlífum fyrir betra grip og fjarlægjanlegum foam-púða geturðu sérsniðið þetta skrímsli nákvæmlega að þínum þörfum, hvort sem þú ert að slá flugur, rjúka niður brekkur eða bara flakka um í glampandi sólinni.
Tech Specs
- Linsa: Polycarbonate
- Litur þegar horft er í gegnum: Grár
- Ljósgegnsæi: 15%, flokkur 3 (CAT 3)
- 100% vörn gegn UVA og UVB geislum
- No slip grip snertipunktar með gúmmíáferð
- Fjarlægjanlegur foam-púði
- Auka linsa: Glær, CAT 0 (með móðuvörn)
Hvað er í kassanum
- 1 par af Pit Viper Synthesizer gleraugum
- 1 Tie Downs™ festiband
- 1 Limpcloth™ þrifklútur
- 1 EVA Firmcase™ með rými fyrir auka linsu
- 1 Glær auka linsa (anti-fog)
- 1 efri foam-púði
- 1 neðri foam-púði
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.










Pit Viper The Exec Synthesizer Pink
21.990 kr
