NIDECKER SIERRA BRETTASKÓR
Sierra er léttasti snjóbrettaskórinn frá Nidecker en samt sem áður þægilegur og og veitir góðan stuðning. Hann er hannaður fyrir framfarir með mýkri sveigjanleika sem auðveldar beygjur og hjálpar þér við trixin. BOA® reimakerfið, EVA Gravity sóli og form sem passar fullkomlega við bindingar frá Nidecker tryggja að þú færð frábæra brettaskó á hagstæðu verði. Að innan býður Bronze Level hitamótanlegur innri skór upp á fullkomin þægindi og stuðning frá fyrsta degi.
EIGINLEIKAR
- BOA® Fit System með TX3 reimum: BOA® Fit System lokar skónum á einfaldan hátt með snúningi á skífu, og TX3 efnisreimar gefa náttúrulegri tilfinningu á meðan þær létta skónna.
- Nákvæm stærðaraðlögun fyrir fullkominn stuðning: Líkt og aðrir skór frá Nidecker er Sierra sérhannaður með sérstaka lögun á ytri skel, innri skó og innlegg fyrir hverja heila og hálfa stærð, sem tryggir hámarks aðlögun að fætinum.
- Sveigjanleiki fyrir þægindi allan daginn: Mýkri sveigjanleiki veitir þægindi allan daginn og hentar vel til að læra beygjur og prófa sig áfram í brettagarðinum.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
Léttleiki og þægindi með BOA®
Létt sveigjanleiki sem hentar byrjendum og lengra komnum
Sérsniðin aðlögun fyrir hámarks þægindi