MAXSTER PRO
CHILDREN'S BICYCLE HELMET WITH VISOR
Fyrir hjólreiðafólk framtíðarinnar
Maxster Pro hjálmurinn er frábær fyrir börn sem vilja léttan, flottan og þægilegan hjálm. Hjálmurinn ver vel viðkvæmustu punkta höfuðsins og er hann með LED ljósi að aftan sem eykur sýnileika og eykur öryggi. Barnið getur valið á milli þriggja stillinga á ljósinu með einum smell. Kemur í sterkum og fallegum litum.
IN-MOLD TECHNOLOGY
Með þessari tækni eru ytri skelin og kjarninn beintengd saman sem veitir meiri stöðugleika með minni þyngd.
RLS - RAPID LOCK SYSTEM
Nýju festingarnar eru hannaðar með hraða í huga og er því mun auðveldara að smella hjálmnum á sig og skella sér af stað. Stærðarstillingin á hnakkanum er mjög einföld í notkun og getur barnið þrengt hjálminn sjálft með annari hendi.
TAILLIGHT
Með einum smell er hægt að kveikja á ljósi á hnakka hjálmsins sem eykur sýnileika barnsins, hægt er að velja um þrjár stillingar á ljósinu.
FLY NET INMOLD
Sterkt flugnanet sem hindrar það að skriðdýr komist í gegn.
CLEAN TEX UPHOLSTERY
Til þess að auka líftíma hjálmsins er innvolsið unnið með antibacterial meðferð til þess að koma í veg fyrir að bakteríur safnist þar saman.