UPPSELT

Maxi Micro Deluxe - Blátt

MMD023

MAXI MICRO DELUXE

Ert þú að leita að hinu fullkomna faratæki fyrir barnið þitt? Þá er Micro Maxi svarið fyrir þig. Þetta þriggja hjóla hlaupahjólið hefur einstök gæði sem hvergi sjást annars staðar, er sterkt og rennur ótrúlega vel.

Maxi Deluxe hlaupahjólið er ætlað börnum á aldrinum 5-12 ára, allt að 50 kg. Hönnun Micro á hlaupahjólinu veitir yngri notendum einstakt jafnvægi þegar þeir byrja að rækta hæfileikana sína. Eldri krakkar geta þá sveigt og beygt á gangstéttinni með því færa þyngd sína hliðanna á milli.

Börnin elska hvað þriggja hjóla sparkbrettið frá Maxi rennur vel. Sagt er að tilfinningin við að nota það minni á að vera á hjólabretti, nema að þú hefur meiri stjórn.