

Lucid Verdict
5
4
0
3.5
LUCID
Lucid er hálfgegnsætt og slitsterkt plast sem sameinar fallega áferð og mikla endingu. Það heldur flugeiginleikum sínum vel, jafnvel eftir mikla notkun. Lucid-útgáfur af diskum eru oft aðeins meira overstable en sambærilegar Fuzion-útgáfur, sem gerir þær að góðu vali þegar þú þarft öruggt og stöðugt kast.
LUCID VERDICT
Lucid Verdict er overstable midrange diskur sem heldur stöðugri fluglínu, jafnvel í miklum vindi. Hann er frábær valkostur þegar þú þarft áreiðanlegan midranger. Verdict bætir við þann stöðugleika sem marga vantar við hlið Truth-disksins, með svipaða tilfinningu í hendi og örugga flughegðun. Sterkt verkfæri fyrir leikmenn sem vilja stjórn og öryggi í sínum leik.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.


Lucid Verdict
3.190 kr
