



Lucid Ice Orbit Escape
ESCAPE
Escape stendur fyrir eitt: svif. Þessi driver hentar bæði byrjendum og þeim sem hafa meiri kraft, og flýgur áfram með lágmarks átaki. Hann losnar mjúklega úr hendi, heldur stöðugri stefnu og skilar sér með frábæru svifi. Escape nýtist vel í ýmsum aðstæðum og er sérstaklega gagnlegur þegar halda þarf disknum lágum í vindasömum veðrum. Frábær kostur á opnum brautum eins og í Gufunesi, eða þar sem vindurinn spilar stórt hlutverk.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
















