10002422
Ef þú átt erfitt með að velja lit þá getur þú fengið þá alla með þessum hjálmi.
Little Nutty hjálmarnir setja standardinn fyrir barnahjálma. Þeir eru með MIPS öryggisviðbótinni og EPS efnið til að fullkomna öryggið.
Stærðirnar eru tvær: X-Small (48-52 cm) og Small (52-56 cm)