Little Nutty Candy Coat

Stærð

10002422

Little Nutty Candy Coat

Ef þú átt erfitt með að velja lit þá getur þú fengið þá alla með þessum hjálmi.

Little Nutty hjálmarnir setja standardinn fyrir barnahjálma. Þeir eru með MIPS öryggisviðbótinni og EPS efnið til að fullkomna öryggið.

  • Endingargóð ABS skel með sérhönnuðu EPS verndandi frauði, MIPS öryggisviðbótinni og nýju og endurbættu deri
  • 10 loftunargöt
  • Fidlock segulsmella - Ekkert mál að smella honum á sig
  • Púðar í þremur hlutum og GROW Flex Fit kerfið halda vel utan um höfuðið og laga hjálminn að sérhverju höfuðlagi
  • ASTM F1492 Vottaður
  • Samræmist öryggisstöðlum bandarísku neytendasamtakanna fyrir hjólahjálma fyrir 5 ára og eldri

Stærðirnar eru tvær: X-Small (48-52 cm) og Small (52-56 cm)