

LINDBERG ROCCO HEILGALLI
Rocco er mjúkur og hlýr ullargalli úr merínóblöndu með löngum rennilás sem gerir auðvelt að klæða barnið í hann. Efnið er mjúkt við húðina og hentar vel þegar kólnar í veðri. Gallann má nota sem annað eða þriðja lag eftir hitastigi. Merínóullin er náttúrulegt efni sem stillir hitann, hún heldur á þér hita í kulda og kælir þegar hlýnar. Fullkominn fyrir yngri börn í kerru, burðarpoka eða þegar farið er í útivist.
EFNI OG UMHIRÐA
Gallinn er úr 70% merínóull og 30% næloni með þyngdina 270 g/m²
Má þvo á 30°C ullarprógrammi
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.














