SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Í miklum snjó og kulda mun Promethee hjálmurinn vernda höfuð þeirra skíðamanna og brettakappa sem vilja ekkert frekar en að einbeita sér að næstu ferð. Á hjálminum eru líka frábær smáatriði eins og eyrnapúðar í þrívídd og segulsmella og hann lítur æðislega út. Svo er hann hannaður til að nota með gleraugum.
Hann fæst einnig í bláum og svörtum.