Julbo Promethee Hvítur
Í miklum snjó og kulda mun Promethee hjálmurinn vernda höfuð þeirra skíðamanna og brettakappa sem vilja ekkert frekar en að einbeita sér að næstu ferð. Á hjálminum eru líka frábær smáatriði eins og eyrnapúðar í þrívídd og segulsmella og hann lítur æðislega út. Svo er hann hannaður til að nota með gleraugum.
Eiginleikar:
- Eyrnapúðar í þrívídd - Þeir eru mótaðir eftir eyranu og umljúka þau til að hlýja þeim
- Stillanleg loftun - Hægt er að laga loftunina að aðstæðum
- Stillanlegur: Það er hægt að stilla hjálminn nákvæmlega eftir höfðinu
- Festing fyrir teygju: Það er festing aftan á hjálminum til að festa gleraugnateygju og halda henni kyrri
- Fidlock segulsmella: Það er ekkert mál að festa á sig hjálminn
- Eyrnapúðar: Eyrnapúðarnir eru mjúkir og þægilegir og hægt er að losa þá af
- Þrjú loftunargöt í skyggninu koma í veg fyrir að móða myndist á gleraugunum.
Hann fæst einnig í bláum og svörtum.
Julbo Promethee hjálmur - Hvítur
24.995 kr