


Grand Peak
GRAND PEAK
Peak er low profile putter með þægilegri brún og smá kant undir brúninni sem bætir grip og gefur örlítið meiri stöðugleika. Hann byggir á sömu flugeiginleikum og vinsæli Pure, en með aðeins traustari endingu sem nýtist vel bæði í púttum og lengri aðköstum. Þeir sem vilja áreiðanleika og nákvæmni frá fyrsta kasti finna mikið notagildi í Peak. Royal Grand plastið gefur hámarks grip, mjúka áferð og einstaka endingu sem heldur sér kast eftir kast.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.















