ENUFF SKULLY HOLOGRAM
Enuff Skully Hologram er fullkomið bretti með einstakri hönnun sem vekur athygli. Þemað, sem er innblásið af geimnum, er sett á holografíska filmu sem gefur því einstakan gljáa. Brettið er útbúið með hágæða íhlutum og inniheldur sérsniðna Decade öxla frá Enuff, sem veita fullkomið jafnvægi milli stíls, frammistöðu og endingar.
Mál: 7.75"x31.5"
Bretti:
- 7 laga hlynur: Sterkt og endingargott.
- Hot Pressed: Fyrir aukinn styrk.
- Gljáandi áferð: Gefur brettinu háglansandi og stílhreint útlit.
- Djúpt Concave: Fyrir betri stjórn og snúningsgetu.
Öxlar: 129mm Enuff Decade öxlar, með raw áferð, tryggja frábæran stöðugleika og frammistöðu.
Hjól: 54mm x 32mm, 90A PU Cast HR. Tilvalin fyrir bæði götuskating og í parkið.
Legur: ABEC-9 Carbon. Fyrir mjúkar og hraðar ferðir.
Hámarksþyngd notanda: 100kg
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.