





YOUTH RACE JERSEY
Treyjan skilar bæði útliti og alvöru frammistöðu fyrir fjallahjólabrautirnar. Hún er létt, andar vel og þornar hratt, svo þú heldur þér þurrum og þægilegum í öllum aðstæðum. Endurunnið efni dregur úr umhverfisáhrifum, á meðan stílhrein hönnun tryggir að þú vekur athygli, sama hvort það er sól eða rigning.
FIT
Race Jersey treyjan er með slim fit sniði sem situr þétt að líkamanum. Þar sem hún er án vasa er auðvelt að stinga henni inn í buxurnar – hönnuð með keppnisdag í huga þar sem ekkert má vera fyrir.
MATERIAL
Trejan er úr 100% endurunnu polyester og nýtir FTF efnistækni sem veitir mikla öndun og einstaklega létta tilfinningu. Efnið hjálpar til við að halda líkamanum þurrum og ferskum í álagi. Hins vegar er það ekki eins slitsterkt og í hefðbundnum treyjum, þar sem áherslan er lögð á léttleika og hraða fremur en endingu til daglegrar notkunar.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
