

DHARCO MENS TRAIL GLOVE
Dharco Trail hjólahanskarnir veita frábæra blöndu af þægindum, öndun og nákvæmri stjórn á stýri. Létt og slitsterk hönnun með FlexGrip lófa sem tryggir gott grip allan daginn – hvort sem þú ert á harðri fjallaleið eða léttari slóða.
EIGINLEIKAR
- FlexGrip lófi: Þunnur, götóttur lófi fyrir gott grip og öndun
- Örnet milli fingra: Bætir loftflæði og eykur þægindi
- Lófaflipi: Auðveldar að taka hanskana af
- Snertiskjársvænir: Þumall og vísifingur virka á snertiskjái
- Styrking við þumalfingur: Aukin ending þar sem núnings verður mest
- Silicon á fingurgómum: Betri stjórn á bremsum
SNIÐ
Trail hanskarnir eru með nákvæmu sniði sem liggja þétt að höndunum – næstum eins og annað húðlag. Þeir veita góða tilfinningu á stýri og eru hannaðir til að auka stjórn og þægindi í öllum aðstæðum. Henta vel fyrir allt frá krefjandi DH-leiðum til lengri fjallahjólaferða.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.


