Karfa

Karfan þín er tóm

Dharco DH Knee Pad

Sterkar og öflugar hnéhlífar fyrir þá sem hjóla í krefjandi aðstæðum. DH Knee Pad eru með Level 2 CE-vottuðum RHEON™ höggpúðum sem veita hámarks vörn án þess að vera þungar eða fyrirferðarmiklar. Púðarnir eru mjúkir, sveigjanlegir og hannaðir til að leyfa húðinni að anda – svo þú vilt raunverulega nota þær, allan daginn.

Ytra lagið er úr slitsterku og loftgóðu airprene efni, með netaefni aftan á sem hleypir lofti í gegn. Hlífarnar eru með stillanlegum festingum með frönskum rennilásum, og hafa auka púða á hliðum og efst á hné sem veita vörn þar sem mest á reynir.

26.990 kr
Vörunúmer: DHP-UNI-S

Stærð:
Gravity Knee Pad

HVERNIG Á AÐ MÆLA

Mældu beint á líkamanum (ekki á fatnaði) með málbandi.
Mælingarnar þínar ættu að vera á bilinu sem gefið er upp í sentimetrum (CM).

Stærð Læri
(18 cm fyrir ofan hné)
Hné Kálfi
CM CM CM
Small 49–51 35–36 33–35
Medium 51–53 37–38 35–37
Large 53–55 38–39 36–38
XL 55–58 39–40 37–40

 

Dharco DH Knee Pad
Dharco DH Knee Pad 26.990 kr

Létt og Öflug vörn

Með Level 2 RHEON™ púðum færðu hámarks höggvörn án þess að hlífin verði fyrirferðarmikil eða þung

Gerðar fyrir mesta hasarinn

Fullkomnar fyrir keppni eða brattar brekkur – með púðum sem verja þar sem mest á reynir.

Þægilegt viðhald

Endingargóð hönnun sem auðvelt er að þrífa – svo þú ert alltaf tilbúinn í næsta túr.

Dharco

DHaRCO er ástralskt vörumerki sem sameinar afslappaðan stíl og hágæða eiginleika fyrir fjallahjólreiðar. Þau hanna fatnað sem líkist frjálslegum daglegum fatnaði en veitir mikla hreyfigetu, öndun og þægindi. Innblásturinn kemur frá sörfmenningu Sydney og lífsstíllinn þar skín í gegn. Þau nota vandað efni þar sem eiginleikar eins og rakadrægni eru ofnir inn í vefinn. Fötin eru bæði endingargóð og umhverfisvæn. DHaRCO lítur á fjallahjólreiðar sem lífsstíl og hönnunin speglar það.