DAKINE TITAN GTX LÚFFUR

Stærð

10003156 Black L

DAKINE TITAN GTX LÚFFUR

ENDINGARGÓÐIR, ÁREIÐANLEGIR OG TIL Í HVAÐ SEM ER, HVENAR SEM ER.

Titan GORE-TEX lúffurnar eru með vatnsfráhrindandi og endingargóðri skel með GORE-TEX involsi sem bólstrar hita og vatnsheldni. Storm Liner fingra hanskann er hægt að nota einan og sér á hlýrri dögum og virkar hann einnig á snertiskjái. Rubbertec lófi þýðir sterkt og endingargott grip. Vasi með vatnsfráhrindandi rennilás sem er tilvalinn til þess að geyma lykil og reiðufé en virkar líka sem hitapokavasi þegar hitastigið fer lækkandi.

 • Ytri vasi
 • Sterkt og endingargott grip
 • Nefþurrka
 • Frjarlægjanleg úlnliðs ól


 • Innvols:

  GORE-TEX + Gore Warm tækni / Vatnsheldir og lofta vel (38% nylon, 62% ePTFE)

  Einangrun:

  Hi loft (50% endurnýtt polyester, 50% polyester)

  Lófi:

  Rubbertec (100% non P-PVC)

  Skel:

  55% endurnýtt polyester, 45% polyester melange með PFC Free DWR

  Fóðrun:

  150g Tricot (100% polyester)

  Lokun:

  Einnar handar dragband

  Fjarlægjanlegur Storm Liner hanski:

  280g 4-way stretch fleece (100% polyester)

  Umhirða:

  Hanskana má þvo í þvottavél á lágri stillingu. Vindið þá varlega eftir þvott og hengið til þerris. Ekki er mælt með að snúa hönskunum á rönguna fyrir þvott. Við mælum ekki með því að láta þá þorna við ofn eða setja í þurrkara þar sem efnið getur skemmst.

  Stærðir:

  S, M, L, XL