DAKINE TITAN GTX LÚFFUR
ENDINGARGÓÐIR, ÁREIÐANLEGIR OG TIL Í HVAÐ SEM ER, HVENAR SEM ER.
Titan GORE-TEX lúffurnar eru með vatnsfráhrindandi og endingargóðri skel með GORE-TEX involsi sem bólstrar hita og vatnsheldni. Storm Liner fingra hanskann er hægt að nota einan og sér á hlýrri dögum og virkar hann einnig á snertiskjái. Rubbertec lófi þýðir sterkt og endingargott grip. Vasi með vatnsfráhrindandi rennilás sem er tilvalinn til þess að geyma lykil og reiðufé en virkar líka sem hitapokavasi þegar hitastigið fer lækkandi.
Innvols:
GORE-TEX + Gore Warm tækni / Vatnsheldir og lofta vel (38% nylon, 62% ePTFE)
Einangrun:
Hi loft (50% endurnýtt polyester, 50% polyester)
Lófi:
Rubbertec (100% non P-PVC)
Skel:
55% endurnýtt polyester, 45% polyester melange með PFC Free DWR
Fóðrun:
150g Tricot (100% polyester)
Lokun:
Einnar handar dragband
Fjarlægjanlegur Storm Liner hanski:
280g 4-way stretch fleece (100% polyester)
Umhirða:
Hanskana má þvo í þvottavél á lágri stillingu. Vindið þá varlega eftir þvott og hengið til þerris. Ekki er mælt með að snúa hönskunum á rönguna fyrir þvott. Við mælum ekki með því að láta þá þorna við ofn eða setja í þurrkara þar sem efnið getur skemmst.
Stærðir:
S, M, L, XL