DAKINE EXCURSION GORETEX HANSKAR

Stærð

10002001 Black M

DAKINE EXCURSION GORETEX HANSKAR

Dakine Excursion hanskarnir halda þér heitum í öllum veðrum og henta því vel í allt útisport. Vatnshelt GORE-TEX innleggið er með Gore Active tækni sem hámarkar öndun og hitastjórnun. Slitsterkur leðurlófinn og teygjanleg mjúkskeljarbyggingin veita náttúrulega tilfininngu og gott grip til þess að stilla bindingar og fleira. Þeir eru með Primaloft einangrun og ullarfóðri sem sjá um að halda hita.

Innvols

GORE-TEX + Gore Active tækni / Vathnsheldir og lofta vel (38% Nylon, 63% ePTFE)

Einangrun:

PrimaLoft® Gold (55% endurnýtt polyester, 45% polyester)

Lófi:

Endingargott vatnsfráhrindandi 100% geita leður

Skel:

4-way stretch soft shell og leður (41% geita leður, 41% nylon, 10% polyester, 8% elastane) með DWR meðhöndlun

Fóður:

360g ullarblanda (64% ull, 20% polyester, 16% nylon)

Stroff:

Stillanlegt stroff

Umhirða:

Við mælum með að handþvo hanskana með léttri sápu og volgu vatni. Vindið hanskana varlega og hengið til þerris, við mælum ekki með því að snúa hönskunum á rönguna við þvott. Best er að láta hanskan þorna við herbergis hita en ekki við ofn eða í þurrkara þar sem efnið getur skemmst.

 

Dakine mælir með að bera á leðrið eftir þvott til þess að halda því eins og nýju.

Stærðir:

S, M, L, XL