



LATITUDE 64 - CORE BAKPOKI
Latitude 64° Core bakpokinn er léttur, nettur, hagkvæmur og rúmar allt sem þú þarft fyrir frisbígolfævintýrin. Þessi byrjendabakpoki getur geymt allt að 18 diska í aðalhólfinu og 2 púttdiska í efra hólfinu. Létt þyngd og mjótt snið dregur úr álagi á bakinu og hjálpa þér að halda einbeitingu og úthaldi á vellinum.
Eiginleikar
- Aðalhólf fyrir diska rúmar allt að 18 diska, eftir tegundum.
- Efri hólf með tveimur rýmum: eitt fyrir tvo púttdiska og hitt hentugt fyrir handklæði, föt o.fl.
- Tvö hliðarhólf sem henta fyrir vatnsflösku eða smáhluti eins og veski, lykla, síma o.fl.
- Minnihólf efst til hliðar.
- Pennahaldari efst til hliðar.
- Bólstraðar axlarólar og bakhlið fyrir aukin þægindi.
- Vatnsfráhrindandi efni.
Tæknilýsing
- Þyngd: 830 grömm
- Mál: 46 cm x 42 cm x 20 cm
- Efni: 600D x 600D Ripstop pólýester með 6P PVC vörn
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.




Core Bakpoki
11.990 kr
