







CMP Mens Plain Softech Hálf rennd rúllukragapeysa
Létt og þægileg hálf rennd rúllukragapeysa úr Softech flísefni. Efnið er einstaklega mjúkt, andar vel og hentar vel sem millilag í skíðaferðum og annarri útivist. Peysan er teygjanleg með þægilegu sniði sem fellur vel að líkamanum og tryggir góða hreyfigetu. Fæst í skærum litum sem auðvelt er að para við skíðafatnað.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.













