








CMP PLAIN SOFTECH TURTLENECK
Létt og mjúk hálf rennd rúllukragapeysa úr Softech flísefni. Efnið andar vel og hentar sérstaklega vel sem millilag í skíðaferðir og aðra útivist. Peysan er teygjanleg og fellur vel að líkamanum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
- Þyngd 185 gr
EIGINLEIKAR
- Góð teygja
- Dry Function
- Softech
EFNI
- 87% Pólýester
- 13% Elestan
Umhirða
- Má fara í þurrkara við allt að 60°C
- Ekki bleikja
- Viðkvæmur þvottur við allt að 40°C
- Ekki setja í hreinsun
- Ekki strauja









CMP Plain Softech turtleneck
4.690 kr












