





CMP SABLE HERRA SKÍÐABUXUR
Hlýjar skíðabuxur með Feel Warm Flat einangrun sem halda vel á líkamshita í köldum og rökum aðstæðum. Clima Protect himna ásamt límdum saumum tryggir vatnsheldni og góða öndun. Buxurnar eru með mótuðum hnjám sem gefa betra snið og meiri hreyfigetu. Skálmarnar eru styrktar neðst og með innbyggðri snjóhlíf með sílikonröndum sem heldur snjó úti. Mittið er stillanlegt með frönskumrennilás og tveir hliðarvasar með rennilásum fullkomna hönnunina.
EIGINLEIKAR
- Þyngd: 715g
- Lengd: 107 cm
- Vatnsheldni: WP 10.000
- Öndun: MVP 10.000
- Límdir saumar
- Clima Protect
- Feel Warm Flat 80 g
- Vatnsfráhrindandi
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.



















