





CMP FJORD UNLIMITECH KVENNA SNJÓBUXUR
Víðar skíðabuxur úr twill efni með Feel Warm Flat einangrun. Buxurnar eru hannaðar til að veita áreiðanlega vörn gegn kulda og raka bæði á skíðasvæðinu og í daglegri vetrarútivist. Vatnsfráhrindandi ytra lag ásamt Clima Protect himnu tryggir að buxurnar anda vel og halda þér þurrum og hlýjum.
Innbyggð snjóhlíf með sílikonröndum að innanverðu heldur snjó úti. Teygjanlegt mitti með stillanlegu sniði veitir þér þægindi. Neðri hluti skálma er styrktur og með rennilás að hlið fyrir auðveldari aðlögun yfir skíðaklossa. Loft opin á innri skálmum gera þér kleift að losa um hita þegar á þarf að halda. Tveir rennilásvasar á hliðum fullkomna hönnunina.
EIGINLEIKAR
- Þyng: 760 gr
- Lengd: 110 cm
- Vatnsheldni: WP 10.000
- Öndun: MVP 10.000
- Ytra efni: 100% pólýester
- Innra efni: 100% pólýester
- Fóður: 100% pólýester
- Clima Protect
- Feel Warm Flat 140 gr
- Vatnsfráhrindandi
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.



















