







CMP COVE KVENNA ÚLPA
Teygjanlegur skíðajakki úr 4 way stretch efni með losanlegri hettu. Jakkinn er einangraður með Feel Warm Flat einangrun sem heldur líkamshitanum vel í köldum og rökum aðstæðum án þess að auka þyngd.
Clima Protect himna, límdir saumar og vatnsfráhrindandi ytra lag veita áreiðanlega vörn gegn veðri á sama tíma og jakkinn andar vel. Jakkinn er með innri snjóhlíf, Lycra ermum með þumlagötum, stillanlegum fald með teygju og hliðarvösum með rennilás. Vasi á ermi hentar vel fyrir skíðakort.
EIGINLEIKAR
- Þyngd: 1085 g
- Lengd: 68 cm
- Vatnsheldni: WP 10.000
- Öndun: MVP 5.000
- 4 way stretch efni
- Límdir saumar
- Clima Protect
- Feel Warm Flat 140 g
- Vatnsfráhrindandi
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.





















