CHILLI PRO SCOOTER CRITTER
Chilli Critter er frábært stunt hlaupahjól fyrir iðkendur sem vilja taka leikni sína á næsta stig. Með léttu 6061 áldekki, ABEC 9 legum og Chilli Spider HIC fjöðrunarkerfi færðu hraða, stöðugleika og góða stjórn. Veldu á milli flottu hönnunanna: Octopus, Hercules Beetle, Chameleon og njóttu þess að skera þig úr í parkinu eða á götum úti.
EIGINLlEIKAR
- Hæð: 88 cm
- Þyngd: 3,8 kg
- Plata: 50x11,5 cm
- Dekk: 110mm
- Legur: ABEC 9
- Frá plötu að T-stöng: 80 cm
- Fjöðrun: Chilli Spider HIC
- Gaffall: 6061 Ál
- Klemma: 2-bolta á
Hver er rétt stærð á hlaupahjólum?
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslun okkar Silfursmára 2, Kópavogi
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.
Chilli Pro Scooter Critter
37.990 kr
Grípandi litir og hönnun
Sterkt og létt fyrir trikkin
Frábært rennsli með ABEC-9 legum