SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
Chilli Pro Scooter Beast V2 - Black/Neochrome
Hin einstaka hönnun á tenginu við stýrisstöngina, ásamt rúnuðum gaffli úr áli og mjórri tveggja bolta M8 klemmu gera Beast V2 hlaupahjólið að sannkölluðu listaverki á meðal betri hjólanna frá Chilli. Samspilið milli neokróm og svartra yfirborða gefur hjólinu fágað en um leið ágengt yfirbragð. Beast V2 er með létta t-stöng úr áli, 110 mm turbó hjól og snilldarlega hannað plötu. Eins og gildir um öll hlaupahjólin frá Chilli Scooters er auðvelt að skipta hjólunum úr fyrir 120 mm hjól. Þá þarf aðeins að skipta um bremsuna.