C-RAGE BLACK
MTB GOGGLES
GO WILD BUT SAFE
C-RAGE MTB hjólagleraugun eru frábær fyrir fólk sem vill hjóla í allskonar landslagi. Teyjan er með sílikoni að innan sem heldur gleraugunum stöðugum utanum hjálminn. Eins og með allar aðrar vörur frá Cratoni eru gleraugun hönnuð með gæði og þægindi efst í huga. Svampurinn að innanverðu er því tveggja laga til þess að tryggja hámarks þægindi.
ANTI FOG
Kemur í veg fyrir að glerið fyllist af móðu og tryggir þér þannig góða sýn.
ANTI SCRATCH
Anti-scratch tæknin kemur í veg fyrir rispur og lengir þannig líftíma gleraugnana.
C-RAGE BLACK
6.990 kr