SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
SENDUM FRÍTT UM ALLT LAND EF VERSLAÐ ER FYRIR 5.000 KR. EÐA MEIRA!
C-DIRTTRACK MTB hjólagleraugun eru fullkomin vörn augnanna fyrir leðju og drullu slettum. Teyjan er með sílikoni að innan sem heldur gleraugunum stöðugum utanum hjálminn. Eins og með allar aðrar vörur frá Cratoni eru gleraugun hönnuð með gæði og þægindi efst í huga. Svampurinn að innanverðu er því tveggja laga til þess að tryggja hámarks þægindi.
Hægt að kaupa tear-offs með (10 í pakka)
Kemur í veg fyrir að glerið fyllist af móðu og tryggir þér þannig góða sýn.
Anti-scratch tæknin kemur í veg fyrir rispur og lengir þannig líftíma gleraugnana.