



BLIZ RAVE
Bliz Rave JR eru hönnuð fyrir unga skíðara sem vilja skýra sýn og hámarks þægindi. Tvöföld linsa kemur í veg fyrir móðu og rakamyndun, ytri linsan er úr sterku polycarbonate með 100% UV vörn og innri linsan úr acetate með móðuvörn. Ramminn er loftræstur, með þriggja laga froðu og flís innra lagi sem veitir mýkt og þægindi allan daginn. OTG hönnun gerir kleift að nota gleraugun yfir venjuleg gleraugu. Stillanleg ól með sílikoni heldur Rave JR stöðugum á hjálminum, sama hversu hratt þú ferð.
- CE vottað: Uppfyllir allar helstu öryggis- og heilsukröfur samkvæmt ESB reglum.
- 100% UV-vörn: Verndar augun gegn UVA og UVB geislum.
- Polycarbonate linsa: Linsan er 10x höggþolnari en plast eða gler og veitir hámarks vörn.
- Grilamid TR90 rammi: Létt, sveigjanlegt og endingargott efni sem hentar öllum veðurskilyrðum.
- Tvöföld linsa: Ytri linsa úr polycarbonate og innri acetate linsa með móðuvörn.
- Loftræstur rammi: Koma í veg fyrir móðu og rakamyndun.
- 3-laga froða með flís: Veitir hámarks þægindi og mjúka snertingu við húðina.
- OTG hönnun: Hægt að nota yfir venjuleg gleraugu.
- Ól með sílikoni: Tryggir að gleraugun haldist á sínum stað á hjálminum.
- Mjúkt hulstur fylgir: Verndar gleraugun þegar þau eru ekki í notkun.
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.















