


SMITH JR GROM
Bættu útsýnið hjá unga skíðakappanum í fjallinu. Smith Grom gleraugun búa yfir sömu lita- og skerpuaukandi ChromaPop™ tækni og gleraugun okkar fyrir fullorðna, svo krakkarnir sjái greinilega hverja þúfu, lendingu og trjá-lund. Þau eru hönnuð til að passa yfir hefðbundin gleraugu (OTG) án þess að klemma og veita þægindi allan daginn.
Sýn og Gler
- Spherical Carbonic-x gler sem tryggja bjögunarlausa sýn og mikla höggvörn
- Fog-X móðufrítt innra gler tryggir að gleraugun móði ekki
- Fáanleg með ChromaPop™ glerjum: ChromaPop™ eykur skerpu og dregur fram náttúrulega liti svo smáatriðin nýta sín
- Hönnuð til að passa yfir hefðbundin gleraugu (OTG)
Snið
- Hönnuð til að falla fullkomlega að Smith hjálmum fyrir hámarks þægindi, loftun og móðuvörn
- Tvöföld stilling á ól svo auðvelt er að stækka og minnka
- Sílikonrönd innan á ólinni tryggir að gleraugun renni ekki til á hjálminum
- Tveggja laga DriWix svampur dregur í sig raka og kemur í veg fyrir móðu
- Fljótandi svamp-himna minnkar þrýsting frá gleraugna-spöngum
- Miðlungsstærð fyrir ungmenni (Youth fit medium)
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.



Smith Jr Grom - Carnation Puzzle
17.990 kr












