


SMITH JR DAREDEVIL
Þú þarft ekki að vera áhættusækin til að kunna að meta gott útsýni yfir brekkuna. Smith Daredevil gleraugun bjóða upp á snið fyrir börn sem passa yfir hefðbundin gleraugu (OTG). Sérstök svamphönnun (floating foam) minnkar þrýsting frá gleraugnaspöngum svo ekkert trufli, og hálf-rammalaus hönnunin tryggir vítt sjónsvið. Dekraðu við framtíðar skíðakappann með aukinni dýptarskynjun og skerpu til að sjá betur hverja þúfu, trjá-lund og púðursnjó.
Sýn og Gler
- Cylindrical Carbonic-x gler fyrir tærleika og höggvörn með innbyggðri Airflow tækni fyrir virka loftun
- Fog-X móðufrítt innra gler tryggir að gleraugun móði ekki
- Hönnuð til að passa yfir hefðbundin gleraugu (OTG)
Snið og Samspil
- Hönnuð til að falla fullkomlega að Smith hjálmum fyrir hámarks þægindi, loftun og móðuvörn
- Tvöföld stilling á ól svo auðvelt er að stækka og minnka
- Sílikonrönd innan á ólinni tryggir að gleraugun renni ekki til
- Tveggja laga DriWix svampur dregur í sig raka og kemur í veg fyrir móðu
- Svamp-himna sem minnkar þrýsting frá gleraugna-spöngum
- Miðlungsstærð fyrir ungmenni (Youth medium fit)
AFHENDINGARMÁTI
Í kaupferlinu getur þú valið um að fá vöruna senda eða sótt í verslanir okkar Silfursmára 2, Kópavogi eða Dalsbraut 1, Akureyri.
Við sendum frítt þegar pöntun fer yfir 10.000 kr.















